
Skólamötuneyti á Egilsstöðum
Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 55% afleysingarstaða
Skólamötuneytið á Egilsstöðum auglýsir eftir aðstoðarmatráð í 55% afleysingarstarf í dagvinnu. Unnið er alla virka daga frá kl. 10-14 (4 klst á dag). Starfið er laust nú þegar og verður ráðið amk. fram að áramótum.
Næsti yfirmaður er forstöðukona skólamötuneytisins.
Aðstoðarmatráður starfar í eldhúsi og mötuneyti s.s. við matargerð og þrif. Kemur að framreiðslu og undirbúningi matseldar, vörumóttöku, uppvaski og frágang.
Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfar í mötuneytinu á Egilsstöðum, tekur á móti vörum og gengur frá þeim.
- Undirbýr hádegismat m.a. skera niður ávexti, grænmeti og annað meðlæti í samráði við annað starfsfólk.
- Aðstoðar við matseld og bakstur þegar þarf.
- Sér um frágang og þrif.
- Annast daglega ræstingu eldhúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á fæði og næringu leik- og grunnskólabarna.
- Þekking og reynsla af störfum í eldhúsi eða mötuneyti kostur.
- Krafa er um hæfni á þann búnað sem nauðsynlegur er vegna starfsins.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi.
- Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiReyklausSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaTóbakslausÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kokkanemi/Kokkur
Sumac Grill + Drinks

Matreiðslumaður / Kitchen Staff
Tapas barinn

Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR
Vínbúðin

Aðstoðarmatráður tímabundið
Baugur

Professional Chef
Skalli Bistro

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf

Vaktstjóri í veislu- og ráðstefnueldhús
Hilton Reykjavík Nordica

Sól restaurant leitar að matreiðslumanni sem getur hafið störf sem fyrst
Sól resturant ehf.

Uppvaskari / Dishwasher
Tapas barinn

Tímabundið starf í mötuneyti Símans
Síminn

Meat Vacancies / Butcher
Costco Wholesale

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI