Skólamötuneyti á Egilsstöðum
Skólamötuneyti á Egilsstöðum
Skólamötuneyti á Egilsstöðum

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 55% afleysingarstaða

Skólamötuneytið á Egilsstöðum auglýsir eftir aðstoðarmatráð í 55% afleysingarstarf í dagvinnu. Unnið er alla virka daga frá kl. 10-14 (4 klst á dag). Starfið er laust nú þegar og verður ráðið amk. fram að áramótum.

Næsti yfirmaður er forstöðukona skólamötuneytisins.

Aðstoðarmatráður starfar í eldhúsi og mötuneyti s.s. við matargerð og þrif. Kemur að framreiðslu og undirbúningi matseldar, vörumóttöku, uppvaski og frágang.

Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfar í mötuneytinu á Egilsstöðum, tekur á móti vörum og gengur frá þeim.
  • Undirbýr hádegismat m.a. skera niður ávexti, grænmeti og annað meðlæti í samráði við annað starfsfólk.
  • Aðstoðar við matseld og bakstur þegar þarf.
  • Sér um frágang og þrif.
  • Annast daglega ræstingu eldhúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á fæði og næringu leik- og grunnskólabarna.
  • Þekking og reynsla af störfum í eldhúsi eða mötuneyti kostur.
  • Krafa er um hæfni á þann búnað sem nauðsynlegur er vegna starfsins.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi.
  • Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar