
Hobby & Sport ehf
Hobby & Sport er fyrirtæki sem hefur fyrst og fremst þjónustu við sína viðskiptavini að leiðarljósi ásamt því að bjóða gæða vörur á samkeppnishæfu verði.

Aðstoðar verslunarstjóri Hobby & Sport í Kópavogi
Við leitum að metnaðarfullum, ábyrgum og jákvæðum einstakling í framtíðarstarf í verslun Hobby & Sport og Mistra
Vinnutími:
Mánudag - föstudag frá 10:30 - 18:00
Annan hvern laugardag frá 11:00 - 17:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri verslunarinnar ásamt verslunarstjóra
- Samskipti, sala og þjónusta við viðskiptavini
- Pantanir af vefverslun
- Yfirumsjón samskipta og þjónustu í heildsölu og dreifingu til verslana
- Uppstilling og viðhald ásýndar verslunar
- Aðstoð með viðhald á vefverslun
- Aðkoma að markaðssetningu
- Önnur tilfallandi verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Brennandi áhugi á þjónustu- og sölustörfum
- Góð samskiptahæfni
- Gott vald á Íslensku og Ensku
- Áhugi á vörum tengdum útivist
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
Sérkjör í verslun
Auglýsing birt6. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Silfursmári 2
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan

Áfylling um helgar í Hveragerði og á Selfossi
Ölgerðin

Áfylling um helgar á höfuðborgarsvæðinu
Ölgerðin

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Deildarstjóri móttökuritara og heilbrigðisgagnafræðinga
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Deildarstjóri á legudeild á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða