Tannréttingar sf
Tannréttingar sf

Aðstoð á tannlæknastofu

Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir tannfræðingi, tanntækni eða aðstoðarmanneskju á tannlæknastofu. Um er að ræða 80-100% starf. Á stofunni er einungis unnið við tannréttingar. Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn aðstoð við tannlæknastól
  • Sótthreinsun
  • Myndataka
  • Tímabókanir og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Almenn tölvukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt29. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar