
Aðstoð á tannlæknastofu
Tanntæknir—aðstoðarmaður tannlæknis
Tannlæknaþjónustan rekur tannlæknastofur í Reykjavík, á Selfossi og á Hellu.
Við leitum að hressum og jákvæðum starfsmönnum á stofurnar okkar í Reykjavík og á Selfossi.
Óskum eftir tanntæknum eða aðstoðarmönnum tannlæknis í 60-100% starf. Viðkomandi þurfa að vera sveigjanlegir með vinnutíma þar sem opnunartími á stofunum er rúmur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða tannlækni
- Sótthreinsun
- Símsvörun og afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tanntækni- eða önnur heilbrigðismenntun, t.d. sjúkraliði er kostur, en ekki skilyrði
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Góð almenn tölvukunnátta
- Tala og skrifa góða íslensku
- Geta starfað undir álagi
Auglýsing birt24. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík
Austurvegur 10, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Vinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afhendingarfulltrúi
Brimborg

Mýrarhúsaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Straumhvörf
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Evening jobs in cleaning / Störf við ræstingar á kvöldin. KEFLAVÍK
Dictum

Barngóð NPA aðstoðarmanneskja óskast
NPA miðstöðin

Aðstoðarfólk óskast / Personal assistant wanted
NPA miðstöðin

Aðstoð á tannlæknastofu
Tannréttingar sf

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali