NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarfólk óskast / Personal assistant wanted

Ég heiti Sigmar Sigþórsson, bý í Reykjavík 105 og er 31 ára gamall, ákveðinn í atferli, stundum þrjóskur en ávallt rólegur. Ég er með taugasjúkdóm sem leiðir til takmarkaðri hreyfigetu og notkunar við hjólastól, þar af leiðandi er ég að leitast eftir aðstoðarmanneskju (100% starf) til að aðstoða mig við eftirfarandi hluti:

  • Elda og/eða undirbúa máltíðir

  • Almenn þrif og tiltekt á heimilinu

  • Versla í matinn

  • Hjálp við að sinna erindum/tímapantanir


Um er að ræða fullt starf (100%) sem getur verið sveigjanlegt frá viku til viku nema á þriðjudögum frá kl 12:00-17:00.

Hæfniskröfur:

  • Mikilvægt er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri

  • Kunna íslensku eða Ensku

  • Vera með bílpróf

  • Geta eldað mat (bara á grunnstigi)

  • Hreint sakavottorð
    Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið: 2023.05.09-Kjarasamningur-NPA-Efling_SGS_loka.pdf

_______________________________________________________________________________________________

My name is Sigmar Sigþórsson, I live in Reykjavík 105 and I am 29 years old, determined in my behavior, sometimes stubborn but always calm. I have a neurological condition that leads to limited mobility and the use of a wheelchair, therefore I am looking for a full-time assistant (100% employment rate) to help me with the following things:

  • Cook and/or prepare meals

  • General cleaning and tidying of the home

  • Shop for food

  • Help with running errands/appointments

This is a full-time (100%) job but the working hours can be flexible week by week except needed on every Tuesday 12:00-17:00.

Qualifications:

  • It is important that the applicant is 20 years or older

  • Speak and understand English or Icelandic

  • Have a driving license

  • Can cook food

  • Clean criminal record

Salaries are according to the special wage agreements of the NPA center with Efling and the Starfsgreinasambandið: 2023.05.09-Kjarasamundur-NPA-Efling_SGS_loka.pdf

Auglýsing birt21. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar