Stál ehf.
Stál ehf.

Aðalbókari hjá byggingafélagi

Við leitum að bókara í fullt starf

Eignabyggð óskar eftir nákvæmum og sjálfstæðum bókara til starfa. Starfið felur í sér bókun reikninga í fjárhags- og verkbókhald, launavinnslu og önnur tilfallandi og almenn bókhaldsstörf.

Við leitum að einstaklingi með reynslu af bókhaldi, góða yfirsýn og sjálfstæð vinnubrögð. Þekking á bókhaldskerfinu DK er skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bókun reikninga í fjárhags- og verkbókhald

  • Umsjón með launavinnslu

  • Uppgjör og skil til opinberra aðila

  • Vinna náið með stjórnendum og verkefnastjórum að fjárhagslegri yfirsýn

  • Reikningagerð 

  • Ábyrgð á VSK uppgjörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði bókhalds, fjármála eða skyldra greina er kostur

  • Reynsla af DK bókhaldskerfi nauðsynleg

  • Nákvæmni, sjálfstæði og hæfni til að skipuleggja vinnu

  • Góð tölvukunnátta og færni í Excel

Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur14. júní 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álfabakki 12, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DK
Starfsgreinar
Starfsmerkingar