
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip óskar eftir að ráða vélstjóra með alþjóðleg réttindi á skip félagsins.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
- STCW réttindi samkvæmt reglum III/2 eða III/1
- Jákvæðni, þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Íslensku og ensku kunnátta
Advertisement published6. May 2025
Application deadline23. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Vörubílstjóri
Fagurverk

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Vélstjóri
Landhelgisgæsla Íslands

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Framtíðarstarf í Fiskeldi
Stolt Sea Farm Iceland hf