
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstarf á verkstæði - Húsavík
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í sumarstarf á verkstæði félagsins á Húsavík. Í starfinu felst viðhald og viðgerðir á bílum og tækjum félagsins, ásamt bilanagreiningum.
Vinnutími er frá kl. 08:00 - 17:00 virka daga.
Starfið tilheyrir Innanlandssviði Eimskips, en á sviðinu starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á bílum, vinnuvélum og tækjum
- Bilanagreiningar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af viðgerðum á tækjum
- Góð íslenskukunnátta
- Frábær þjónustulund, jákvætt hugarfar og samskiptafærni
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Advertisement published5. May 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required
Location
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Bifvélavirki
BL ehf.