
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip á Patreksfirði leitar að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi til að sinna vörudreifingu á sunnanverðum Vestfjörðum. Starfið felur í sér akstur flutningabíla, lestun og losun, sem og samskipti við viðskiptavini.
Starfið tilheyrir Innanlandssviði Eimskips, en á sviðinu starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið. Sviðið er leiðandi í innanlandsflutningum og vörudreifingu, og sinnir jafnframt vöruhúsa- og frystigeymsluþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- ADR réttindi eru kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Advertisement published5. May 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hafnarsvæði, 450 Patreksfjörður
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsDriver's license CCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Vörubílstjóri
Fagurverk

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í framleiðslu og útkeyrslu
Formar ehf.

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar