Melabúðin
Melabúðin
Melabúðin

Vaktstjóri

Melabúðin auglýsir eftir vaktstjóra í fullt starf. Vaktstjóri ber ábyrgð á því að framfylgja daglegum verkefnum og markmiðum verslunarinnar í samvinnu við verslunarstjóra.

Við leitum að öflugum, glaðlyndum og lausnamiðuðum einstaklingi í sælkeraverslun sem leggur metnað sinn í góða þjónustu og er með eitt breiðasta vöruúrval landsins í matvöru.

Samkeppnishæf laun í boði fyrir starf sem býður upp á fjölbreytt verkefni, margvísleg tækifæri til að vaxa í starfi, m.a. að móta vöruúrval og útlit verslunar sem á traustan hóp viðskiptavina.

Melabúðin er opin alla virka daga frá kl. 9-20 og allar helgar frá kl. 10-20. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri - [email protected] - 5510224

Helstu verkefni og ábyrgð

· Leiða samhentan starfsmannahóp til að veita viðskiptavinum einstaka þjónustu

· Daglegt skipulag og ábyrgð á verkferlum og gæðakröfum

· Almenn verslunarstörf og úrlausn mála sem upp kunna að koma

· Birgðaeftirlit, vörupantanir og umsjón með móttöku sendinga

· Samvinna við kjötstjóra um kjötborð og eldhús

· Almenn vaktstjórn og ábyrgð á uppgjöri og fjármunum

· Þjálfun starfsmanna og umsjón með mönnun vakta

Menntunar- og hæfniskröfur

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund

· Metnaður í sölumennsku og upplifun viðskiptavina

· Reynsla af þjónustustörfum skilyrði

· Reynsla í vaktstjórn er kostur

· Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði

· 20 ára aldurstakmark

· Bílpróf kostur

Fríðindi í starfi

Samkeppnishæf laun í boði fyrir réttan einstakling.

Advertisement published5. August 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Hagamelur 39, 107 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags