
Brikk - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.
Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.

Afgreiðslustarf á Brikk Skeifan
Við erum að leita að fólki í afgreiðslustörf á Brikk Skeifunni. Um er að ræða 85% störf í vaktavinnu.
Mikilvægt er að umsækjendur séu stundvísir, duglegir og brosmildir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og önnur störf.
Advertisement published5. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Skeifan 11, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityHuman relationsPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúar í verslunum 66 Norður
66°North

Afgreiðsla í verslun
MÓRI

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Newrest - Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.

Kassastarfsmaður - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Viltu vinna í líflegu og jákvæðu umhverfi með góðu teymi?
Polarn O. Pyret

Afgreiðslustarf á Brikk Dalvegi - fullt starf
Brikk - brauð & eldhús