
Samhentir Kassagerð hf
Samhentir Kassagerð hf hafa vaxið jafnt og þétt frá stofnun, frá því að vera lítið sprotafyrirtæki í stærsta umbúðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Lykillinn að framgangi fyrirtækisins liggur í góðum tengslum við viðskipavini og birgja félagsins, vönduðu og reynslumiklu starfsfólki ásamt áherslu á gæði og nýjungar.

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð er ein stærsta heildverslun landsins og leitar að öflugum sumarstarfsmanni á vörulager fyrirtækisins. Starfið felur í sér almenn lagerstörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf og þjónusta
- Afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
- Móttaka á vörum - tæming gáma
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn samskiptahæfni
- Lyftararéttindi og reynsla af störfum á lyftara kostur
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hreint sakavottorð
Advertisement published15. May 2025
Application deadline1. June 2025
Language skills

Required
Location
Suðurhraun 4, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityStockroom workNon smokerPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Óskum eftir starfskrafti í 70-100% starf
King Kong Söluturn

Móttökuritari
Kjarni

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Helgarstarf á Andrastöðum í sumar
Andrastaðir

Vaktstjóri á Austurlandi
Securitas

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Söluráðgjafi hjá Sindra
SINDRI

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur