Fellaskóli Fellabæ
Fellaskóli Fellabæ
Fellaskóli Fellabæ

Stuðningsfulltrúi

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa við Fellaskóla. Um 100% framtíðarstarf er að ræða. Einnig hægt að semja um lægra starfshlutfall. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Við erum að leita að metnaðarfullum og kröftugum einstaklingi sem er tilbúinn til að vinna með börnum og unglingum á uppbyggjandi hátt.

Næsti yfirmaður er skólastjóri Fellaskóla

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir
  • Aðstoða nemendur í skólastarfi
  • Aðstoðar nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámsskrá/einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara, deildarstjóra stoðþjónustu og skólastjóra.
  • Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
  • Starfar einnig með börnum í frístund
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stuðningsfulltrúanám eða sambærilegt nám æskilegt, eða nám sem nýtist í starfi.
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni og vera tilbúinn að vinna með öðrum.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Áhugi á að starfa með börnum og á auðvelt með að eiga samskipti við þau.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi

Heilsueflingarstyrkur

Advertisement published12. August 2025
Application deadline22. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Einhleypingur 2, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.No tobacco
Professions
Job Tags