
Árbæjarskóli
Stærðfræðikennari óskast frá og með 1. janúar 2026
Við auglýsum eftir stærðfræðikennara á unglingastig sem býr yfir frumkvæði og vill vinna í teymi með jákvæðum og metnaðarfullum kennurum.
Árbæjarskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins. Nemendur eru um 750 talsins og er skólinn safnskóli á unglingastigi. Starfsmenn skólans eru um 108 og er starfsandi mjög góður. Boðið er upp á fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Skólinn leggur ríka áherslu á vandaða móttöku allra nemenda. Við skólann starfar áhugasamt foreldrafélag og samvinna við foreldra og grenndarsamfélag er gott.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur og árgangateymi.
- Vinnur að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
- Reynsla af kennslu barna og unglinga er æskileg.
- Hæfni í samskiptum.
- Faglegur metnaður.
- Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
- Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Advertisement published8. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Rofabær 34, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Íslenskukennsla fyrir úkraínskumælandi
Múltikúlti-íslenska ehf.

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Tónmennt / leiklist
Fellaskóli

Velferðarsvið - Ráðgjafi í barna- og fjölskylduteymi
Reykjanesbær

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri óskast í leikskólann Læk
Lækur

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær

Frístundaráðgjafi óskast í Molann
Molinn - miðstöð unga fólksins

Sérkennsla/atferlisfræðingur í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg