
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Heimilisfræðikennari í Garðaskóla
Garðaskóli í Garðabæ er unglingaskóli þar sem u.þ.b. 600 nemendur stunda nám í 8.-10. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á að starfsfólk sérhæfi sig í vinnu með unglingum og kennslu faggreina. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni: www.gardaskoli.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu nemenda í 8.-10. bekk í samstarfi við aðra heimilisfræðikennara.
- Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsfólki
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Reynsla af heimilisfræðikennslu í grunnskóla og/eða í framhaldsskóla er kostur.
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með unglingum er æskileg
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Góð tölvukunnátta
Advertisement published7. August 2025
Application deadline18. August 2025
Language skills

Required
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (5)

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Krókamýri, heimili fatlaðs fólks óskar eftir starfsfólki
Garðabær

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 1. bekk
Garðabær
Similar jobs (12)

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 3. bekk
Urriðaholtsskóli

Grunnskólakennari
Fellaskóli Fellabæ

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Náttúrufræðikennsla á unglingastigi auk stærðfræðikennslu
Árbæjarskóli

Sérfræðingur í stærðfræðimenntun - framlengdur umsóknarfrestur
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Tengiliður farsældar barna - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólaráðgjafi til skólaþjónustu
Sveitarfélagið Árborg

Kennarar í Veröld - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær