
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Kennari, fullt starf
Við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum og tilboði um námssamninga. Í leikskólanum er lögð sérstök áhersla á tónlist og umhverfismennt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og starfsleyfi sem kennari eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af starfi í leikskóla æskileg.
- Góð íslenskukunnátta og -skilningur er áskilin
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
Advertisement published12. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills

Required
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
PositivityTeacherAmbition
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi til að sinna stöðu snemmtækrar íhlutunar
Garðabær

Umsjónaraðili frístundar
Fellaskóli Fellabæ

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Holt - Leikskólastjóri
Reykjanesbær

Skólaliði við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla
Vesturbyggð