
Rafland hf.
Árið 2017 sameinuðust tvær rótgrónar verslanir í íslensku viðskiptalífi, Einar Farestveit og co. og Sjónvarpsmiðstöðin, undir sameiginlega merkinu Rafland. Þar sem áður var Sjónvarpsmiðstöðin er nú sjónvarps- og raftækjadeild Raflands staðsett áfram í Síðumúla 2 en starfsemi Einars Farestveit fellur nú undir heimilistækjadeild Raflands og er staðsett í Síðumúla 4.
Starfsfólk með áratuga langa reynslu og sérþekkingu úr verslununum tveimur hefur sameinað krafta sína sem starfsfólk Raflands þar sem boðið er upp á fyrsta flokks þjónustu og persónulega aðstoð.
Einkennisorð Raflands eru Betra borgar sig. En við leggjum áherslu á hágæða vörur sem endast, valdar með aðstoð sérfræðinga fyrir ólíkar þarfir nútímaheimilisins. Við bjóðum upp á þekkt og vönduð vörumerki á borð við LG, KitchenAid, harman kardon, Sonos, Saeco, JBL, Dyson, Panasonic, Siemens, Bosch, Beko og Yamaha.
Í Raflandi fæst úrval af raftækjum fyrir heimilið, þar fást stór sem smá heimilistæki allt frá þvottavélum, ofnum og helluborðum yfir í blandara og minni heimilistæki ásamt raftækjum eins og sjónvörpum, heimabíóum og hljómtækjum.

Sölufulltrúi - Vinnutími 13-18 virka daga
Verslun Raflands óskar eftir að ráða sölufulltrúa í verslun okkar að Síðumúla 2.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er virka daga frá 13-18 og annan hvern laugardag.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf eftir verslunarmannahelgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og áhugi á raf- og heimilistækjum.
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Advertisement published5. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Síðumúli 2, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutTech-savvyQuick learnerProactiveHonestyClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsInnovativeDriver's licenceNon smokerEmail communicationConscientiousIndependencePlanningSalesPunctualFlexibilityTeam workNo tobaccoMeticulousnessNo vapingWorking under pressureProduct presentationCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar á Akureyri óskast
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúar í verslunum 66 Norður
66°North

SÖLUFULLTRÚI
Sælgæti Sælkerans

Afgreiðsla í verslun
MÓRI

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Newrest - Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.

Kassastarfsmaður - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Afgreiðslustarf á Brikk Skeifan
Brikk - brauð & eldhús