Velferðarsvið Kópavogsbæjar
Velferðarsvið Kópavogsbæjar
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu til afleysinga

Miðjan – Miðstöð stuðnings- og stoðþjónustu óskar eftir að ráða þjónustustjóra í heimaþjónustu í tímabundna afleysingu frá 1. september til ársloka 2025.
Þjónustustjóri ber m.a. ábyrgð á framkvæmd heimastuðnings til þjónustunotenda, stýrir verkefnum starfsmanna og veitir þeim fræðslu og stuðning.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur umsjón með framkvæmd stuðningsþjónustu (heimastuðningur)
  • Skipuleggur verkefni og vaktir starfsmanna
  • Heldur utan um tímaskráningar
  • Útbýr einstaklingsbundnar þjónustuáætlanir og verklýsingar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl starfs- og stjórnunarreynsla
  • Þekking á stuðnings- og stoðþjónustu sem veitt er skv. lögum nr. 40/1991 og nr. 38/2018
  • Þekking á CareOn heimaþjónustukerfi er kostur
  • Góð samskipta- og skipulagsfærni
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Advertisement published9. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.Financial planningPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Personnel administrationPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Employee scheduling
Work environment
Professions
Job Tags