
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Meiraprófsbílstjóri (C)
Við hjá Dropp leitum að jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi með meirapróf í akstur og dreifingu.
Starfið felur í sér akstur á milli vöruhúsa og afhendingarstaða ásamt annarri vinnu sem tengist dreifingu og flutningum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð, góða þjónustu og jákvætt viðhorf.
Við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst – umsóknir eru afgreiddar jafnóðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á milli vöruhúsa og afhendingarstaða
- Lestun og losun sendinga
- Þjónusta við viðskiptavini og góð samskipti við samstarfsfólk
- Önnur tilfallandi verkefni tengd akstri og dreifingu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C
- Hreint sakavottorð
- Stundvísi og áreiðanleiki í starfi
- Jákvætt viðhorf og fagleg framkoma
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Reynsla af akstri þungaflutningabifreiða er kostur
Hjá Dropp færð þú
- Tækifæri til að starfa í framsæknu fyrirtæki sem er leiðandi í dreifingarþjónustu á Íslandi
- Góða vinnuaðstöðu, nútímalegan bílaflota og faglegt starfsumhverfi
- Áherslu á jákvæðan starfsanda og góða samvinnu
- Möguleika á að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu og vexti Dropp
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Advertisement published15. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills

Optional

Optional
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityDriver's licenceIndependencePunctualDeliveryCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Lestunarmaður óskast í Reykjavík
Vörumiðlun ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast í Borgarnesi
Vörumiðlun ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Verkstjóri í vöruhúsi á Akureyri
Eimskip

Umsjón fasteigna
Efling stéttarfélag

Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf

Bílstjóri - Sölufólk Sómi
Sómi