
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi í tímabundið akstur og vöruhúsastörf til áramóta.
Vinnutími er alla virka daga kl. 9:30–17:10. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 22.september og unnið alla virka daga til 30.desember.
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Allar umsóknir fara í gengum Alfreð.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun og tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri og með bílpróf
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
Advertisement published2. September 2025
Application deadline14. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerProactiveClean criminal recordPositivityDriver's licenceIndependencePunctualTeam workDelivery
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Bílstjóri - Sölufólk Sómi
Sómi

100% eða 50% starf
Partýbúðin

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Lagerstarf
GA Smíðajárn

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf