Eimskip
Eimskip
Eimskip

Verkstjóri í vöruhúsi á Akureyri

Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf verkstjóra í vöruhús á starfsstöð Eimskips á Akureyri. Vinnutími er frá kl. 08:00 til 17:00 virka daga.

Fyrir réttan aðila er í boði fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum.

Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkstjórn í vöruhúsi og vörudreifingu
  • Skipulag verkefna
  • Þjónusta við viðskiptavini
  • Almenn vöruhúsastörf
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsreynsla í vöruhúsi og við stjórnun er kostur
  • Lyftararéttindi (J) eru æskileg
  • Meirapróf (C) er æskilegt
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
  • Heiðarleiki, stundvísi og metnaður
  • Almenn tölvukunnátta
  • Gott vald á íslensku og ensku, í töluðu og rituðu máli
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. samgöngustyrk og styrki vegna heilsuræktar, sálfræðiþjónustu og fleira
  • Niðurgreiddur hádegismatur í boði fyrir starfsólk
Advertisement published23. September 2025
Application deadline1. October 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Strandgata, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags