
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan leitar eftir duglegum og metnaðurfullum einstakling á útilager fyrirtækisins. Á lager fyrirtækisins fer fram varsla, flutningur og afhending á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Kostur ef viðkomandi er með vinnuvélaréttindi á lyftara (K réttindi kostur), þ.e yfir 10 tonn.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp mikla sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörumóttaka
- Vöruafhending
- Tiltekt pantana
- Samskipti við viðskiptavini
- Almenn lagerstörf og skipulag
- Vinnuvélarétttindi (K réttindi kostur - yfir 10 tonn réttindi)
- Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Vinnuvélaréttindi J og K æskileg
- Jákvætt viðmót, samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Sveigjanleiki í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og dugnaður
- Enskukunnátta
Advertisement published29. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Optional
Location
Koparhella 5
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Lestunarmaður óskast í Reykjavík
Vörumiðlun ehf

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Verkstjóri í vöruhúsi á Akureyri
Eimskip

100% eða 50% starf
Partýbúðin

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Lagerstarf
GA Smíðajárn

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjórastarf
Úr lás ehf