

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Ársól er þriggja deilda ungbarnaleikskóli með um 54 börnum. Skólar ehf. er 25 ára gamalt félag sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Reykjanesbæ og Reykjavík. Allir leikskólar innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda heilsustefnunnar sem hverfist um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.
Einkunnarorð okkar er "heilbrigð sál í hraustum líkama".
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Sólveigu Indíönu Guðmundsdóttir skólastjóra í tölvupósti [email protected] eða í síma 617-8996.
Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans.
- Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
- Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun.
- Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
- Vinnur að og ber ábyrgð á uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu
- Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
- Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna.
- Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara eða önnur menntun sem að nýtist í starfi.
- Æskileg reynsla af leikskólastarfi
- Áhugi á að vinna með börnum
- Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
- Lausnarmiðun
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
- Samgöngustyrkur
- Viðverustefna
- Heilsustyrkur
- Metnaðarfullt starfsumhverfi
- 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
Advertisement published19. December 2025
Application deadline2. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Dalhús 41, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityTeacherTeachingPunctualTeam workCare (children/elderly/disabled)Patience
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Forfallakennari í námsver óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Kennari - Leikskólinn Arnarberg
Hafnarfjarðarbær

Kennari í fullt starf eða hlutastarf
Leikskólinn Sjáland