
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði
Steypustöðin leitar að sterkum og hressum lyftaramanni í starfstöð Steypustöðvarinnar í Hafnarfirði. Um er að ræða tímabundaráðningu til 30 október 2025. Ef þú ert snillingur á lyftara og vinnur vel í hóp, þá gæti þetta mögulega verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst að mestu leyti í lestun og losun á hellum. Gilt lyftarapróf er skilyrði þar sem viðkomandi mun að mestu leyti vera að vinna á lyftara. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling inn í frábæra teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lestun og losun á hellum
- Umsýsla á lager
- Samskipti og þjónusta aðrar deildir Steypustövarinar
- Vera vakandi yfir gæðum framleiðsluvöru
- Þrif á vinnusvæði og tækjum
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Gilt lyftarapróf
- Jákvæð framkoma
- Íslensku- og/eða enskukunnátta er skilyrði
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Eftirfylgni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð mannleg samskipt
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Fríðindi í starfi
Advertisement published13. May 2025
Application deadline25. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hringhella 2, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProactivePositivityForklift licenseHuman relationsAmbitionIndependence
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (6)
Similar jobs (12)

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Heimsendingar á kvöldin
Dropp

Bílstjóri - Sumarstarf
Mata

Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Samskip

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf