
FMS hf
FMS hf rekur fiskmarkaði á eftirtöldum stöðum á landinu: Grindavík, Sandgerði, Höfn í Hornafirði, Bolungarvík, Ísafirði, Patreksfirði og á Siglufirði.
FMS Grindavík - Almennt starf
FMS Grindavík óskar eftir umsóknum í almennt starf.
Vinnutími alla virka daga milli 8-17 auk kvöld- og helgarvinnu. Góð laun í boði. Lyftarapróf og vigtarpróf eru kostur en ekki æskileg. Íslenskukunnátta æskileg.
Frekari upplýsingar fást á starfsstöð FMS í Grindavík eða hjá [email protected]
Umsóknir sendist á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf við móttöku, vigtun og skráningu, sölu og afgreiðslu á fiski. Samskipti við viðskiptavini.
Advertisement published8. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Seljabót 2, 240 Grindavík
Type of work
Skills
Forklift license
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Erum við að leita að þér? Framtíðarstarf
Geirabakarí ehf.

Efnisveitan - fjölbreitt sumarstarf - Runner/sendifulltrúi
EFNISVEITAN ehf.

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Sölustarf
Remember Reykjavik

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Framtíðarstarf í Fiskeldi
Stolt Sea Farm Iceland hf