GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳

Við hjá Górillu Vöruhúsi leitum að duglegum, jákvæðum og skemmtilegum einstaklingi í bílstjórastöðu.

  • Starf bílstjóra felur í sér að keyra pantanir og afhenda til fyrirtækja á sendiferðabíl og/eða litlum flutningabíl.
  • Það er ábyrgð bílstjóra að skipuleggja rúnta og hugsa um bíla sem unnið er á.
  • Bílstjórar geta líka unnið í vöruhúsinu hluta úr degi eða eins og hentar.
  • Starf í vöruhúsi felur í sér að afgreiða pantanir fyrir netverslanir og heildsölur, taka á móti vörum, frágangur, auk annarra tilfallandi starfa.

Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði, geta leysa úr vandamálum og vera hress og hjálpsamur í samskiptum við viðskiptavini :)

Athugið að um fullt starf er að ræða, ekki tímabundið sumarstarf. Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga. Lokað er um helgar og á öllum rauðum dögum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi (mæta á réttum tíma og góð viðvera)
  • Dugnaður og metnaður til þess að gera vel í starfi
  • Reynsla af lagerstörfum og lyftarapróf er kostur
  • Hafa áhuga og metnað fyrir því að læra meira, standa sig vel og þroskast með fyrirtækinu :)
  • Gild ökuréttindi og hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Ungt og framsækið fyrirtæki, tækifæri til þess að vera hluti af spennandi verkefni og vinna sig upp
  • Skemmtilegur vinnustaður
Advertisement published9. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Korputorg
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license (B)PathCreated with Sketch.Stockroom workPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Punctual
Professions
Job Tags