
Þór hf
Þór hf. er fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn, selur og þjónustar vélar og tæki fyrir fagaðila. Hjá Þór hf. starfa 30 manns á

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf auglýsir eftir starfskrafti í verslun okkar á Akureyri í sumar.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á viðgerðum rafmagnsverkfæra og véla.
Við hvetjum alla áhugasama einstaklinga til að sækja um óháð kyni eða uppruna.
Á verkstæðinu í dag starfa tveireinstaklingar en verkstæðisformaðurinn heitir Björn Ágúst Brynjarson.
Aðeins er tekið við umsóknum og fyrirspurnum í gegnum Alfred.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir á rafmagnsverkfærum
- Viðgerðir og samsetning á tækjum og vélum
- Útkeyrsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Stundvísi
- Bílpróf
- Áhugi á vélum og tækjum
- Gott vald á íslensku
Advertisement published7. May 2025
Application deadline14. May 2025
Language skills

Required
Location
Baldursnes 8, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PositivityDriver's licencePunctualDeliveryCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á umsjónardeild Austursvæðis
Vegagerðin

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf