
Múlakaffi ehf
Múlakaffi var stofnað árið 1962 og er óhætt að segja að fyrirtækið sé rótgróið fjölskyldufyrirtæki. Í dag rekur Múlakaffi eina stærstu veisluþjónustu landsins þar sem stöðugt er leitast við að fara ótroðnar slóðir til þess að koma viðskiptavinum okkar á óvart.
Veitingastaðurinn Múlakaffi er hjarta fyrirtækisins og er staðsettur í Hallarmúla. Þar fer öll framleiðslan fram og starfa þar um 30 manns.
Fyrirtækjaþjónustan er stór hluti af rekstrinum enda hafa ófá íslensk fyrirtæki verið í áskrift hjá okkur í áratugi, hvort sem um ræðir nokkra matarskammta á dag eða heildarumsjón með veitingarekstur og starfsmannahald.

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi leitar að flottum starfsmanni í mötuneyti Elkem á Grundartanga í sumar, Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt, hlökkum til að taka á móti skemmtulegum einstakling í teymið okkar í sumar, leitum við að þér?
áhugasamir um frekari upplýsingar sendið á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Í starfinu felst m.a
- -almenn eldhússtörf
- - afgreiðsla
- - aðstoð í eldhúsi
- - uppvask og þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð er krafa um íslensku og enskukunnáttu.
- - bílpróf skilyrði
Advertisement published8. May 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Type of work
Skills
Customer checkoutKitchen work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Erum við að leita að þér? Framtíðarstarf
Geirabakarí ehf.

Efnisveitan - fjölbreitt sumarstarf - Runner/sendifulltrúi
EFNISVEITAN ehf.

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Sölustarf
Remember Reykjavik

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sumarstarf í mötuneyti
Securitas

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Central kitchen job 15. May until 27. June
Marinar ehf.

Matreiðslumaður - afleysing
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland