
Rafmennt

Ljósbogahættur
Á þessu námskeiði er fjallað ítarlega um myndun ljósboga, helstu hættur og hvernig hægt er að lágmarka áhættu með réttu verklagi og búnaði.
Námskeiðið inniheldur:
- Hættur tengdar ljósbogamyndun
- Örugg vinnubrögð
- Persónuhlífar og varnarbúnað
- Viðbrögð við rafmagnsslysum
Kennt verður verklag hjá stærstu veitu fyrirtækjum landsins til þess að fyrirbyggja slys.
Kennari er Halldór Halldórsson, Öryggisstjóri hjá Landsnet
Starts
20. Oct 2025Type
On site / remoteTimespan
1 timesPrice
19,400 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories