
Endurmenntun HÍ

Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Hvernig er hægt að stuðla að vellíðan fólks á vinnustað og auðvelda einstaklingum að ná árangri?
Á þessu námskeiði skoðum við líðan, heilsu og öryggi starfsfólks út frá fræðum gæðastjórnunar og vinnuverndar. Rætt er um félagslega og sálræna þætti sem og vinnuaðstöðu. Mikilvægi hæfni einstaklinga og hvernig henni er viðhaldið. Viðhorf starfsfólks til sinna daglegu starfa og umhverfis síns leggur grunn að góðri starfsemi skipulagsheilda. Göngum glöð til starfa alla daga í góðu og öruggu vinnuumhverfi.
Á námskeiðinu er fjallað um
- Hvað er góður vinnustaður í gæðastjórnunarfræðum?
- Heilsu – Öryggi - Umhverfi.
- Viðhorf starfsfólks.
- Skýrar starfslýsingar.
- Að þekkja hlutverk sitt, að þekkja hlutverk annarra.
Ávinningur þinn
- Kynnist nálgun gæðastjórnunar á mannlega þættinum á vinnustöðum.
- Öðlast innsýn inn í vinnuverndarhugsun.
Hefst
30. sept. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiVerð
31.400 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.36.200 kr.
Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.24.100 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.63.400 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.65.900 kr.
Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍStaðnám24. sept.189.900 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ29. sept.295.000 kr.
Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍFjarnám29. sept.44.900 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍStaðnám22. okt.36.900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍFjarnám22. okt.35.900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍFjarnám21. okt.31.500 kr.
Madeira - Eyjan sígræna
Endurmenntun HÍStaðnám21. okt.21.900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍFjarnám21. okt.55.900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍStaðnám21. okt.26.900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍStaðnám20. okt.64.900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍStaðnám20. okt.54.900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍStaðnám17. okt.41.900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍStaðnám07. okt.69.600 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍStaðnám03. okt.34.500 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám01. okt.65.500 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍFjarnám09. okt.11.000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ17. okt.47.900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍStaðnám17. okt.38.900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍFjarnám16. okt.31.400 kr.
Viðbrögð við tilkynningu um EKKO á vinnustað
Endurmenntun HÍStaðnám16. okt.38.900 kr.
Jákvæðari menning í kennslustofunni
Endurmenntun HÍFjarnám14. okt.37.900 kr.
Skynjun og skynörvun
Endurmenntun HÍStaðnám13. okt.34.900 kr.
TRAS og grunnskólinn
Endurmenntun HÍFjarnám13. okt.26.900 kr.