
Endurmenntun HÍ

Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Iðjuþjálfafélag Íslands
Megin áhersla námskeiðsins verður út frá umfjöllun um nýja sýn Tom Kitwood á heilabilun. Helstu brautryðjendur persónumiðaðrar öldrunarþjónustu verða kynntir sem og hugmyndafræðin (hornsteinar og einkenni nýrrar menningar). Þátttakendur fá innsýn í persónumiðaðar verkfærakistur t.a.m. VIPS/VPM, Eden Alternative, Spark of Life og hvernig þær nýtast í starfi og í markvissri innleiðingu hugmyndafræði í öldrunarþjónustu. Fjallað verður um nýja menningu og tengingu við hugmyndafræði iðjuþjálfunar. Stuðst er við Kanadíska líkanið.
Á námskeiðinu er fjallað um
- Menningu og samfélag í öldrunarþjónustu.
- Þætti sem eldra fólk sjálft telur mikilvæga fyrir gott líf á hjúkrunarheimili.
- Tækifæri og áskoranir við innleiðingu persónumiðaðrar þjónustu.
Ávinningur þinn
- Meiri þekking um menningu og samfélag sem áhrifaþætti í starfsumhverfi okkar og lífi eldra fólks sem þarfnast aðstoðar.
- Innsýn í verkfærakistur persónumiðaðrar hugmyndafræði.
- Nýjar hugmyndir og leiðir í starfi.
- Vettvangur til að viðra eigin reynslu.
Hefst
29. sept. 2025Tegund
FjarnámTímalengd
1 skiptiVerð
44.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.36.200 kr.
Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.24.100 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.63.400 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.65.900 kr.
Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍStaðnám24. sept.189.900 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ29. sept.295.000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍStaðnám22. okt.36.900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍFjarnám22. okt.35.900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍFjarnám21. okt.31.500 kr.
Madeira - Eyjan sígræna
Endurmenntun HÍStaðnám21. okt.21.900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍFjarnám21. okt.55.900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍStaðnám21. okt.26.900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍStaðnám20. okt.64.900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍStaðnám20. okt.54.900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍStaðnám17. okt.41.900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍStaðnám07. okt.69.600 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍStaðnám03. okt.34.500 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám01. okt.65.500 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍFjarnám09. okt.11.000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ17. okt.47.900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍStaðnám17. okt.38.900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍFjarnám16. okt.31.400 kr.
Viðbrögð við tilkynningu um EKKO á vinnustað
Endurmenntun HÍStaðnám16. okt.38.900 kr.
Jákvæðari menning í kennslustofunni
Endurmenntun HÍFjarnám14. okt.37.900 kr.
Skynjun og skynörvun
Endurmenntun HÍStaðnám13. okt.34.900 kr.
TRAS og grunnskólinn
Endurmenntun HÍFjarnám13. okt.26.900 kr.