
Endurmenntun HÍ

Frumkvöðullinn Sesselja á Sólheimum
Námskeiðið er eins dags heimsókn á Sólheima þar sem þátttakendur fræðast um Sesselju og hið fjölbreytta starf sem unnið er þar. Gert er ráð fyrir að þátttakendur mæti á eigin vegum á Sólheima í Grímsnesi.
Innifalið í verði er fjölbreytt fræðsla um Sesselju og Sólheima ásamt hádegisverði og hressingu.
Á þessu námskeiði kynnum við fyrir þátttakendum ofurkonuna Sesselju Sigmundsdóttur og starfsemi Sólheima í 95 ár. Sesselja var allt frá fermingu staðráðin í að sinna þeim sem minnst mega sín, þ.e. munaðarlausum börnum og þeim börnum sem áttu um sárt að binda.
Hefst
17. maí 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiVerð
29.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍStaðnám23. sept.47.900 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.59.900 kr.
Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.32.900 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.63.400 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍStaðnám19. sept.31.400 kr.
Kolefnisspor bygginga
Endurmenntun HÍStaðnám18. sept.56.500 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍFjarnám18. sept.26.900 kr.
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍFjarnám17. sept.21.900 kr.
TRAS - skráning á málþroska ungra barna - réttinda
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.44.900 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍStaðnám17. sept.37.900 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍStaðnám16. sept.37.900 kr.
Ritlist - í samstarfi við Svikaskáld
Endurmenntun HÍStaðnám03. sept.355.000 kr.
Byrjaðu í golfi - fyrir byrjendur og lengra komin
Endurmenntun HÍStaðnám01. sept.34.900 kr.
PEERS® for Preschoolers Certified Training Seminar
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.219.900 kr.
Leiðsögunám: Áfangastaðurinn Ísland - Örnám
Endurmenntun HÍ02. sept.
Ökukennaranám til almennra réttinda
Endurmenntun HÍ27. ágúst
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Endurmenntun HÍStaðnám02. sept.
Sálgæsla
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.
Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala
Endurmenntun HÍ15. sept.
Jákvæð sálfræði
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.
Hagnýt réttarlæknisfræði fyrir fagfólk - framhald
Endurmenntun HÍStaðnám19. maí75.900 kr.
A-ONE: Þjálfunarnámskeið
Endurmenntun HÍStaðnám19. maí295.000 kr.
Gigt - hvað er til ráða?
Endurmenntun HÍStaðnám14. maí20.900 kr.
Stjórnun fyrir nýja stjórnendur
Endurmenntun HÍStaðnám14. maí63.400 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp - FRAMHALDSNÁMSKEIÐ
Endurmenntun HÍStaðnám12. maí47.900 kr.