Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Hjúkrunarsambýlið Roðasölum 1, Kópavogi

Hjúkrunarsambýlið Roðasölum óskar eftir að ráða sjúkraliða sem hefur metnað fyrir hönd íbúa heimilisins. Hann þarf að búa yfir þekkingu til að meta heilsu og öryggi íbúa heimilisins og viðhalda heilsu þeirra með markvissri hjúkrun og fjölbreyttri afþreyingu. Hann hefur yfirumsjón með umönnun tiltekinna einstaklinga og stýrir verkefnum annara starfsmanna.

Viðkomandi skal vinna samkvæmt stefnumarkandi áætlun sem byggir á heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna

Hjúkrunarsambýlið er reyklaus vinnustaður

Helstu verkefni og ábyrgð

Nýtir fagþekkingu sína til að greina almenna líðan íbúa og bregðast við frávikum og aðstoðar eftir þörfum. Hann skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum í samráði við hjúkrunarfæðing og gerð hjúkrunaráætlana og fylgir þeim eftir

Menntunar- og hæfniskröfur

Sjúkraliðapróf frá viðurkenndri  menntastofnun sem sjúkraliði

Fríðindi í starfi

Frítt í sund á vegum Kópavogsbæjar, líkamsræktarstyrkur

Auglýsing stofnuð9. maí 2024
Umsóknarfrestur15. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Roðasalir 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar