Veitingahúsið Ítalía

Veitingahúsið Ítalía

Vinnustaðurinn
Veitingahúsið Ítalía
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Veitingahúsið Ítalía er staðsett í hjarta borgarinnar, að Laugavegi 11. Staðurinn hefur frá árinu 1991 verið í eigu og rekstri þeirra Tino og Fabio sem báðir hafa langa reynslu í veitingarekstri frá heimalandi sínu, Ítalíu. Eins og nafnið bendir til sérhæfir Veitingahúsið Ítalía sig í ítalskri matargerð. Við leggjum mikla áherslu á ferskt og gott hráefni. Á matseðlinum er að finna úrval ítalskra rétta, allt frá forréttum til fisk- og kjötrétta, við leggjum mikla áherslu á pastarétti og pizzurnar hjá okkur eru eldbakaðar.
Laugavegur 11
Nýjustu störfin

Engin störf í boði