Sunna - frjósemismiðstöð

Sunna - frjósemismiðstöð

Vinnustaðurinn
Sunna - frjósemismiðstöð
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Sunna mun bjóða upp á alla þá þjónustu sem fylgir meðferðum við ófrjósemi í húsnæði sem er sérhannað fyrir þarfir skjólstæðinga okkar. Við byggjum á traustum grunni þar sem áratuga reynsla á sviði tæknifrjóvgana blandast nýjustu þekkingu og tækjabúnaði. Sunna - frjósemismiðstöð ehf. er í eigu Reykjavik IVF ehf. og Ósa hf.
Urðarhvarf 8, Kópavogur

1-10

starfsmenn

Heilsa

Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði

Hreyfing

Líkamsræktarstyrkir

Nýjustu störfin

Engin störf í boði