Um vinnustaðinn
Myllan-Ora ehf á og rekur matvælaframleiðslu undir merkjum Myllunnar, Kexsmiðjunnar, Frón, Ora og Gunnars. Starfsemi Myllunnar, Kexsmiðjunnar og Frón fer fram á Blikastaðavegi 2 í Reykjavík en starfsemi Ora og Gunnars er í Vesturvör 12 í Kópavogi.
Jafnlaunavottun
ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall
Blikastaðavegur 2
201-500
starfsmenn

