JBT Marel

JBT Marel

Vinnustaðurinn
JBT Marel
Um vinnustaðinn
JBT Marel er alþjóðlegt fyrirtæki, með starfsemi í öllum álfum og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu hátæknilausna fyrir matvælaiðnað. Á Íslandi er ein stærsta starfsstöð JBT Marel og hér starfar stór og fjölbreyttur hópur fólks með eitt sameiginlegt markmið - að umbreyta framtíð matvælavinnslu. Við leggjum mikla áherslu á nýsköpun, samvinnu, framúrskarandi árangur og þjónustulund í samskiptum við hvort annað.
Austurhraun 9, 210 Garðabær

5000+

starfsmenn