
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Ábyrgð, áræði og árangur

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er fag- og stéttarfélag hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Starfsvæði þess er allt landið og eru félagsmenn rúmlega 5.000. Hjá félaginu starfa níu starfsmenn auk formanns félagsins. Fíh er málsvari hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga og gætir hagsmuna þeirra. Félagið semur við vinnuveitendur um kaup og kjör fyrir félagsmenn, vinnur að menntunarmálum hjúkrunarfræðinga og tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi hjúkrunarfræðinga. Fíh tekur einnig virkan þátt í stefnumótun í heilbrigðismálum. Félagið rekur orlofssjóð, starfsmenntunarsjóð, styrktarsjóð og vísindasjóð.
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
1-10
starfsmenn
Vinnutími
Stytting vinnuviku
Fjarvinna
Hreyfing
Heilsa
Nýjustu störfin
Engin störf í boði