Fagrabrekka

Fagrabrekka

Gleði, frumkvæði, virðing
Fagrabrekka
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Fagrabrekka er fjögra deilda leikskóli þar sem dvelja um 70 börn. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia en mikil áhersla er lögð á að börnin læri af reynslu. Leikskólinn hefur sett þau markmið bæði börn og starfsfólk beri virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum og að sýna gleði og frumkvæði í leik og starfi. Í Fögrubrekku reynum við að láta börnin fylgja sínum hóp, bæði börnum og kennurum, í gegnum skólagönguna. Það stuðlar að því að börnin mynda sterk tengsl bæði við leikfélaga sína og kennara. Einnig hjálpar þetta við að byggja upp gott samband á milli leikskóla og foreldra, þar sem við kynnumst vel á þeim árum sem börnin eru í leikskólanum.

Jafnlaunavottun

Heimsmarkmiðin

Barnvænt sveitarfélag

Heilsueflandi samfélag

Fagrabrekka 26, 200 Kópavogur
Hreyfing

Frítt í sund

Líkamsræktaraðstaða

Líkamsræktarstyrkur

Vinnutími

Styttri vinnuvika

Nýjustu störfin

Engin störf í boði