
Lóðaþjónustan ehf
Lóðaþjónustan ehf. er verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í jarðvinnu og yfirborðsfrágangi fyrir ríki, sveitarfélög og byggingaverktaka. Fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í rekstri síðan 1988 og hjá okkur starfa á bilinu frá 30-70 starfsmenn, þar sem mesti fjöldinn er yfir sumartímann.
Við fögnum stolt fjölbreytileika starfsfólks og hjá okkur hefur unnið og starfar nú fjöldi fólks af mismunandi þjóðernum, kynþáttum, kynhneigð og með ólíkan menningarlegan bakgrunn.

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf. leitar eftir yfirverkstjóra til starfa. Um er að ræða fullt starf við fjölbreytt og krefjandi verkefni sem lúta að yfirborðsfrágangi. Aðeins einstaklingar sem hafa reynslu af jarðvinnu- og yfirborðsfrágangi og verkstjórn koma til greina.
Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið í gegnum ráðningarkerfi Alfred.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg verkstjórn, skipulag og utanumhald verkefna
- Starfsmannahald á verkstað að hluta til
- Samskipti við verkkaupa og birgja
- Tryggja að gæða- og öryggismálum sé fylgt á verkstað
- Dagskýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Hæfni til að leiða hóp
- Góð samskiptahæfni (á íslensku og ensku)
- Skipulag og agi í vinnubrögðum
- Vinnuvélaréttindi eru kostur
- Lestur teikninga og verklýsinga
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eirhöfði 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Sumarstarfsmenn óskast
Búfesti hsf

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf

Vinna við hellulagnir og jarðvegsvinnu
Mostak

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Special Cleaning
AÞ-Þrif ehf.