Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnastjóri í félagslegu verkefnum Rauða krossins

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða öfluga manneskju í starf verkefnafulltrúa í félagsleg verkefni deildar. Um er að ræða krefjandi en skemmtilegt starf innan deildarinnar.

Aðalmarkmið félagslegu verkefna Rauða krossins er að draga úr félagslegri einangrun og einmanaleika. Góð hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón með vinaverkefnum á höfuðborgarsvæðinu.
  • Fræðsla og stuðningur við sjálfboðaliða, gestgjafa og samstarfsaðila verkefnisins.
  • Utanumhald með tölulegum upplýsingum og mælikvörðum er varða verkefnið.
  • Kynningar, fræðsla og áætlunargerð vegna verkefnis.
  • Önnur tilfallandi verkefni sem og þátttaka og stuðning við annað starf Rauða krossins og deildarinnar.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi s.s. félagsvísindi, félagsráðgjöf eða á sviði geðheilbrigðis.
  • Reynsla og þekking á félagslegri þátttöku og lýðheilsu er kostur.
  • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og menningarlæsi skilyrði.
  • Jákvæðni, frumkvæðni, samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Framúrskarandi hæfni í skipulagningu og verkefnastjórnun.
  • Reynsla af starfi með Rauða krossinum er kostur.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, önnur tungumál kostur.

Fríðindi í starfi

  • Hreyfimínútur
  • Samgöngustyrkur
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Farsímastyrkur og greiðsla á farsímareikningi

Umsóknarfrestur er til og með 20 . desember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða febrúar /mars.

Við hvetjum áhugasama af öllum kynjum til að sækja um. Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð. Farið verður yfir umsóknir um leið og þær berast.

Nánari upplýsingar veitir Ósk Sigurðardóttir deildarstjóri - [email protected].

Auglýsing birt7. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft PowerPointPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar