

Verkefnastjóri hjá Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ leitar að verkefnastjóra í fullt starf. Verkefnastjórinn er hluti af teymi sem vinnur að þróun og umsjón fræðslu og náms. Starfsfólk Endurmenntunar HÍ starfar við að efla hæfni og þekkingu fólks í starfi og einkalífi. Með nýsköpun, góðum tengslum við atvinnulífið og traustan grunn í Háskóla Íslands hefur Endurmenntun HÍ verið í fararbroddi í símenntun á Íslandi í 40 ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón og ábyrgð á framkvæmd námsbrauta Endurmenntunar HÍ
- Samskipti og samstarf við nemendur, kennara og samstarfsaðila við HÍ og í atvinnulífinu
- Nýsköpun og þróun
- Gerð fjárhags- og tímaáætlana og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af verkefnastjórnun, t.d. af umsjón, skipulagi eða þróun fræðslu/náms er æskileg
- Reynsla af vinnu við stafrænt fræðsluefni er kostur
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samstarfs- og samskiptahæfni og þjónustulund
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt4. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dunhagi 7, 107 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturFrumkvæðiNákvæmniSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaVerkefnastjórnunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkefnastjóri
Reykjavíkurborg - Innri endurskoðun og ráðgjöf

Verkefnastjóri hjá framkvæmda- og tæknideild
Sveitarfélagið Árborg

Live Show Editor
Rocky Road

Verkefnastjóri vefmiðla
Garri

Umbótafulltrúi
OK

Viltu leiða spennandi verkefni í endurbótum aflstöðva?
Landsvirkjun

Byggðaþróunarfulltrúi í Uppsveitum Árnessýslu
Bláskógabyggð

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Verkefnastjóri
Eykt

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel