
Rafha - Kvik
Við leggjum allt okkar stolt í að selja vönduð heimilistæki og innréttingar ásamt því að veita fyrsta flokks þjónustu - og hafa gaman af! Hjá okkur geta viðskiptavinir valið sér allt í eldhúsið, innréttingar og tæki frá heimsþekktum framleiðendum.
Við leggjum ríka áherslu á að starfsumhverfið einkennist af sveigjanleika, virðingu, samvinnu og góðri liðsheild þar sem allir eiga að fá að njóta sín í leik og starfi.
Hjá okkur eru engir tveir dagar eins.

Verkamaður - Workers
Vegna aukinna verkefna leitar Kvik að öflugum iðnaðarmanni í uppsetningu eldhús- og baðinnréttingum.
Helstu verkefni eru smíðavinna, samsetning og uppsetning innréttinga hjá viðskiptavinum og önnur tilfallandi smíðaverkefni.
Við óskum eftir duglegum einstaklingi sem hefur frumkvæði og jákvæðni að leiðarljósi. Reynsla af smíðavinnu æskileg.
Vinnutími er 9-17 alla virka daga.
Kvik is now looking for a worker.
The main tasks are carpentry, assembling cabinets and installation of kitchens and baths for customers as well as other general tasks.
We are looking for an energetic person who has an initiative and positive attitude. Experience with carpentry and drivers license is preferred.
Working time is 9-17 except weekends.
Auglýsing birt21. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Ármúli 15, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélvirki / Vélstjóri (Mechanic)
Ísfugl ehf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Fasteignaumsjón
Veritas

Trésmíðafyrirtæki á Selfossi óskar eftir vönum húsasmið
Kvistfell ehf.

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirki fyrir Velti
Veltir

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf

Ferðavagnaviðgerðir / Bílaviðgerðir sumar- og framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Húsasmiður (Lærður smiður) Carpenter
HH Trésmiðja ehf.

Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.