Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Verkamaður í jarðvinnudeild

Atlas verktakar ehf. óska eftir verkamönnum, vélamanni og vörubílsstjóra til starfa. Störfin eru aðallega við jarðvinnu og yfirborðsfrágang. En þó fellur til allskonar önnur vinna þegar þarf.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Öll almenn aðstoð við jarðvegsvinnu

·         Yfirborðsfrágangur

·         Öll önnur vinna er fellur til hjá fyrirtækinu

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Reynsla af yfirborðsfrágangi kostur

·         Góð færni í mannlegum samskiptum

·         Stundvísi og vinnusemi

·         Bílpróf

Auglýsing birt25. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Handlagni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar