
Seljaskóli
Seljaskóli við Kleifarsel er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk í efri hluta Seljahverfis. Þar sækja rúmlega 670 nemendur skóla og við hann starfa um 100 starfsmenn. Starfið byggir á grunngildum skólans, samvinnu- ábyrgð- trausti – og tillitssemi og er skólastarf sem stuðlar að vellíðan nemenda og starfsmanna (SÁTT). Sérstök áhersla er lögð á félagsfærni og sjálfseflingu í anda Menntastefnu Reykjavíkurborgar, Látum draumana rætast.
Allt starf Seljaskóla byggir á teymisvinnu og vinnur kennarateymi saman að kennslu árgangs, þróun skólastarfs og samvinnu við foreldra.
Umsjónarkennari á yngsta stigi í Seljaskóla
Laus er til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi í Seljaskóla frá og með hausti 2025.
Seljaskóli við Kleifarsel er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk í efri hluta Seljahverfis. Þar sækja rúmlega 670 nemendur skóla og við hann starfa um 100 starfsmenn. Starfið byggir á grunngildum skólans, samvinnu- ábyrgð- trausti – og tillitssemi og er skólastarf sem stuðlar að vellíðan nemenda og starfsmanna (SÁTT). Sérstök áhersla er lögð á félagsfærni og sjálfseflingu í anda Menntastefnu Reykjavíkurborgar, Látum draumana rætast.
Allt starf Seljaskóla byggir á teymisvinnu og vinnur kennarateymi saman að kennslu árgangs, þróun skólastarfs og samvinnu við foreldra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt megin markmiðum Aðalnámskrá grunnskóla í samráði við skólastjórnendur og viðkomandi teymi.
- Vinnur að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Hæfni og áhugi á að vinna með öðrum.
- Góð kunnátta í íslensku skilyrði, hvort sem er talað mál eða ritað, a.m.k. C1 samkvæmt Samevrópska matsrammanum.
- Faglegur metnaður og sveigjanleiki í starfi.
- Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
- Áhugi og vilji til að starfa í teymisvinnu.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Menningarkort-bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur9. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kleifarsel 28, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Íslenskukennari á unglingastigi
Landakotsskóli

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi í 100% stöðu til að sinna stuðning
Garðabær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Djúpavogsskóli; 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Heimilisfræðikennari í grunnskóla
Selásskóli