
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu og spennandi framtíðarstarfi? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni? Þá erum við mögulega að leita að þér!
Hrafnista Boðaþingi leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf frá og með haustinu. Um er að ræða 70- 100% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar vaktir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs
- Sinna félagslegum þörfum íbúa
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfsmaður óskast í stuðningsþjónustu
Hvalfjarðarsveit

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í þjónustukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Sjúkraliði - Klettaskóli
Klettaskóli

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali