

UGC myndbandagerð - snöggur peningur
Mig vantar einstaklinga sem eru tilbúinir að taka upp myndbönd af sjálfum sér að nota ákveðna vöru sem KOKO er að selja, eins og nuddbursta, raspara, frostrúllu eða þrýstingssokka o.fl.
Það eina sem þú þarft að gera er að sækja vöru í vöruhúsi okkar, fara með hana heim og síðan fylgja gefnum leiðbeiningum um hvernig skal taka upp myndbandið. Þetta er í raun ekki myndband heldur nokkrar stuttar klippur sem við síðan setjum saman í auglýsingu.
Auglýsing birt23. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Kannt þú að klippa myndbönd?
Auðnast

Marketing Activation Lead (part time)
Flügger Litir

Video Content Creator - Hlutastarf
MARS MEDIA

Markaðssnillingur - Birtingastjóri á stafrænum miðlum
MARS MEDIA

Upplýsingafulltrúi hjá Akraneskaupstað
Akraneskaupstaður

Markaðsfulltrúi - Tímabundið starf
Heimilistæki ehf

Markaðsstjóri Breiðabliks
Breiðablik