Auðnast
Auðnast

Kannt þú að klippa myndbönd?

Átt þú auðvelt með að segja sögu í stuttum myndböndum? Hefurðu auga fyrir smáatriðum og þekkir vel til á samfélagsmiðlum? Þá viljum við heyra frá þér!

Við hjá Auðnast leitum að vönum og hugmyndaríkum klippara í verktakavinnu til að klippa myndbönd.

Auðnast er framsækið fyrirtæki sem leggur áherslu á heilsu og líðan starfsfólks á vinnustöðum. Hjá Auðnast starfar þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir bæði vinnustöðum og einstaklingum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu

www.audnast.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Klippingu á myndböndum
  • Að setja texta og hljóð undir (þar með talið textun á íslensku/ensku)
  • Aðlögun að mismunandi miðlum
  • Samstarf við teymi í markaðs- og fræðsluefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hefur reynslu af myndbandsklippingu og vinnur hratt og fagmannlega
  • Er sjálfstæður, skapandi og lausnamiðaður
  • Þekkir vel til klippiforrita
  • Hefur áhuga á fræðslu og samfélagsmiðlum
  • Hefur gott auga fyrir fagurfræði og flæði
Auglýsing birt30. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Grensásvegur 50, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Final Cut ProPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.InDesignPathCreated with Sketch.KlippivinnaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MyndbandagerðPathCreated with Sketch.PremierePathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar