Ölgerðin
Ölgerðin
Ölgerðin

Tæknimaður í þjónustudeild

Við leitum að duglegri og jákvæðri manneskju til að sinna hreinsunum og fyrirbyggjandi viðhaldi, ásamt minniháttar viðgerðum á bjórdælum Ölgerðarinnar á Suðurnesjum og á Höfuðborgarsvæðinu.


Vinnutími er jafnan frá 8-16 en getur verið lengri eftir dögum.

Hlutverk og ábyrgð

  • Hreinsanir, fyrirbyggjandi viðhald og minniháttar viðgerðir á dælubúnaði
  • Önnur tilfallandi störf sem koma upp í Þjónustudeild

Hæfniskröfur

  • Rík þjónustulund og öguð sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Almennt verkvit, og reynsla af minni háttar viðgerðum kostur.
  • Útsjónarsemi.
  • Stundvísi og góð framkoma
  • Góð samskiptahæfni
  • Samviskusemi og jákvæðni
  • Góð íslensku- og ensku kunnátta
  • Geta unnið undir álagi.
  • Reglusemi og snyrtimennska
  • Bílpróf
  • Hreint sakarvottorð er skilyrði.

Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember. nk

Við hvetjum fólk af öllum kynjum að sækja um.

Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar