
Medor
Tæknimaður
MEDOR leitar að úrræðagóðum tæknimanni til að starfa í krefjandi og fjölbreyttu þjónustuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald lækninga- og rannsóknatækja
- Uppsetning og viðhald á hugbúnaðarlausnum
- Tæknileg ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti við erlenda birgja
- Þátttaka og ráðgjöf í söluferli á tækjum og búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af bilanaleit og viðgerðum
- Góð tölvuþekking nauðsynleg
- Góð þekking á netkerfum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
- Færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Vilji og geta til þess að sækja námskeið hjá erlendum framleiðendum
- Bílpróf
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

BVT óskar eftir tæknimanni
BAKO VERSLUNARTÆKNI ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Smiður/verkstjóri
Rými

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði
Marel

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Reynslumiklir rafvirkjar óskast til starfa í Árborg
TG raf ehf.

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf